Markaðurinn
Sumarferð eldri félaga
MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30. ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30.
Rúta mun sækja mannskapinn og keyra til Landeyjahafnar, þar sem Herjólfur bíður okkar og flytur yfir til Vestmanneyja klukkan 12:45.
Ýmislegt verður brallað þar og á að taka bátinn til baka klukkan 18:45.
Verð fyrir manninn í ferðina er 3000 kr. og er allt innifalið í því.
Vinsamlega hafið samband á skrifstofu MATVÍS í síma 580-5240 eða á e-mail [email protected] til að skrá þátttöku. Makar velkomnir með.
Með fylgir myndir frá einni slíkri ferð.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.