Markaðurinn
Sumarferð eldri félaga
MATVÍS hefur skipulagt ferð fyrir eldri félaga. Farið verður fimmtudaginn 30. ágúst og er mæting á Stórhöfða 31, húsnæði MATVÍS, klukkan 9:30.
Rúta mun sækja mannskapinn og keyra til Landeyjahafnar, þar sem Herjólfur bíður okkar og flytur yfir til Vestmanneyja klukkan 12:45.
Ýmislegt verður brallað þar og á að taka bátinn til baka klukkan 18:45.
Verð fyrir manninn í ferðina er 3000 kr. og er allt innifalið í því.
Vinsamlega hafið samband á skrifstofu MATVÍS í síma 580-5240 eða á e-mail [email protected] til að skrá þátttöku. Makar velkomnir með.
Með fylgir myndir frá einni slíkri ferð.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)









