Frétt
Subway lokar stað sínum í Vestmannaeyjum

Eftir lokun á Subway veitingastaðnum í Vestmannaeyjum, þá eru nú starfandi 23 Subway veitingastaðir á Íslandi samkvæmt subway.is, en staðirnir er staðsettir víða um land.
Subway mun loka veitingastað sínum í Vestmannaeyjum á morgun 11. ágúst. Staðurinn hefur verið ágætlega sóttur af Vestmannaeyingum í þau 6 ár sem hann hefur verið opinn, að því er fram kemur á vefnum eyjar.net.
Í fréttatilkynningu segir að staðurinn hefur gengið vel á sumrin, en minna hefur verið að gera á veturna og á ársgrundvelli hefur rekstrareiningin ekki verið nógu hagkvæm eða stór til þess að réttlæta áframhaldandi rekstur.
Mynd: subway.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





