Vertu memm

Frétt

Subway lokar stað sínum í Vestmannaeyjum

Birting:

þann

Subway

Eftir lokun á Subway veitingastaðnum í Vestmannaeyjum, þá eru nú starfandi 23 Subway veitingastaðir á Íslandi samkvæmt subway.is, en staðirnir er staðsettir víða um land.

Subway mun loka veitingastað sínum í Vestmannaeyjum á morgun 11. ágúst.  Staðurinn hefur verið ágætlega sóttur af Vestmannaeyingum í þau 6 ár sem hann hefur verið opinn, að því er fram kemur á vefnum eyjar.net.

Í fréttatilkynningu segir að staðurinn hefur gengið vel á sumrin, en minna hefur verið að gera á veturna og á ársgrundvelli hefur rekstrareiningin ekki verið nógu hagkvæm eða stór til þess að réttlæta áframhaldandi rekstur.

 

Mynd: subway.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið