Frétt
Subway lokar stað sínum í Vestmannaeyjum

Eftir lokun á Subway veitingastaðnum í Vestmannaeyjum, þá eru nú starfandi 23 Subway veitingastaðir á Íslandi samkvæmt subway.is, en staðirnir er staðsettir víða um land.
Subway mun loka veitingastað sínum í Vestmannaeyjum á morgun 11. ágúst. Staðurinn hefur verið ágætlega sóttur af Vestmannaeyingum í þau 6 ár sem hann hefur verið opinn, að því er fram kemur á vefnum eyjar.net.
Í fréttatilkynningu segir að staðurinn hefur gengið vel á sumrin, en minna hefur verið að gera á veturna og á ársgrundvelli hefur rekstrareiningin ekki verið nógu hagkvæm eða stór til þess að réttlæta áframhaldandi rekstur.
Mynd: subway.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni





