Markaðurinn
Styttist í 17. júní hátíðarhöldin
Hjá Bako Verslunartækni fæst frábært úrval fyrir 17. júni hátíðarhöldin.
Núna eru margir skipuleggjendur þjóðhátíðardagsins farnir að huga að tækjakosti fyrir söluvarninginn.
Hjá Bako Verslunartækni er til á lager margvíslegar stæðir og gerðir af kælum fyrir gosið og frystum fyrir ísinn ásamt popp- og candyfloss vélum og margt fleira.
Kíktu á úrvalið í verslun og sýningarsal Baka Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 Reykjavík eða í vefverslun bvt.is. Söluráðgjafar fyrirtækisins veita jafnframt frekari upplýsingar í gegnum netfangið [email protected] eða S: 595-6200
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa










