Freisting
Styrktarsúpa á veitingastaðnum Basil og Lime

Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Basil og Lime, Klapparstíg 38 býður vegfarendur upp á súpu og brauð frá kl. 12:00 – 14:00 á laugardögum fram að jólum. Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn. Öll vinna og hráefni í súpuna er gefið og rennur andvirðið í neyðarsjóð ABC. Þetta er annað árið sem veitingastaðurinn styrkir ABC barnahjálp á þennan hátt.
Frábært framtak hjá Basil & Lime og hvetjum alla sem eiga leið um miðbæinn á laugardögum, að staldra við og fá sér ljúffenga súpu og styrkja gott málefni.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





