Freisting
Styrktarsúpa á veitingastaðnum Basil og Lime

Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Basil og Lime, Klapparstíg 38 býður vegfarendur upp á súpu og brauð frá kl. 12:00 – 14:00 á laugardögum fram að jólum. Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn. Öll vinna og hráefni í súpuna er gefið og rennur andvirðið í neyðarsjóð ABC. Þetta er annað árið sem veitingastaðurinn styrkir ABC barnahjálp á þennan hátt.
Frábært framtak hjá Basil & Lime og hvetjum alla sem eiga leið um miðbæinn á laugardögum, að staldra við og fá sér ljúffenga súpu og styrkja gott málefni.
Mynd: Matthías
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





