Freisting
Styrktarsúpa á veitingastaðnum Basil og Lime
Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn
Veitingastaðurinn Basil og Lime, Klapparstíg 38 býður vegfarendur upp á súpu og brauð frá kl. 12:00 – 14:00 á laugardögum fram að jólum. Súpan er seld í upphituðu tjaldi við veitingastaðinn. Öll vinna og hráefni í súpuna er gefið og rennur andvirðið í neyðarsjóð ABC. Þetta er annað árið sem veitingastaðurinn styrkir ABC barnahjálp á þennan hátt.
Frábært framtak hjá Basil & Lime og hvetjum alla sem eiga leið um miðbæinn á laugardögum, að staldra við og fá sér ljúffenga súpu og styrkja gott málefni.
Mynd: Matthías

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí