Markaðurinn
Styrjuhrogn – Royal Premium
Djúpalón býður upp á lúxus Styrjuhrogn en þetta einstaka sjávargóðgæti þekkist af ljúfu og mildu sjávarbragði með keimi af möndlu sem skapar hið fullkomna jafnvægi.
Þau eiga frábærlega við þegar halda á upp á eitthvað sérstakt en líka ef það á að lífga upp á hversdaginn og gera vel við bragðlaukana og þannig skapa skemmtilegan dagamun. Leyfið ykkur smá lúxus og bjóðið upp á Royal Premium Styrjuhrogn frá Djúpalón.
Nánari upplýsingar í síma 588-7900 eða sendið tölvupóst á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






