Markaðurinn
Styrjuhrogn – Royal Premium
Djúpalón býður upp á lúxus Styrjuhrogn en þetta einstaka sjávargóðgæti þekkist af ljúfu og mildu sjávarbragði með keimi af möndlu sem skapar hið fullkomna jafnvægi.
Þau eiga frábærlega við þegar halda á upp á eitthvað sérstakt en líka ef það á að lífga upp á hversdaginn og gera vel við bragðlaukana og þannig skapa skemmtilegan dagamun. Leyfið ykkur smá lúxus og bjóðið upp á Royal Premium Styrjuhrogn frá Djúpalón.
Nánari upplýsingar í síma 588-7900 eða sendið tölvupóst á djupalon@djupalon.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni5 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Starfsmannavelta24 klukkustundir síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna4 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn