Freisting
Stórveldið stækkar hjá Heston Blumenthal
Stjörnukokkurinn Heston Blumenthal, eigandi af hinum vinsæla stað Fat Duck, sjónvarpskokkur hjá Channel 4 hefur fest kaup á kránni Crown í Bray í London, en fyrir á hann kránna Hinds Head.
Crown er staðsett á móti Fat Duck eða einungis hinum megin við götuna, en þetta kemur fram á vefsíðu bloomberg.com.
Heston hefur ekki ákveðið hvað hann ætlar sér að gera við Crown, en hefur hugsað sér að hafa kránna meira í stíl sem hverfispöbb.
Það er aldrei að vita nema að maturinn komi til með að vera meira ríkjandi en það sem er nú, en á Hinds Head hefur reynst vel og viðskiptavinir þar ánægðir að sjá fjölbreyttari mat í boði, og jafnvel má sjá góðan steikarmatseðil á Crown eða eins og Heston segir:
Weve kept the bar at the Hinds Head but the place has become a bit of a culinary destination, so that the Crown has become the local, sagði Heston í viðtalinu.
I might do a steak bar, but good meat is so expensive, I dont know if the prices would be right. I just havent made up my mind what to do yet, though Im not going to turn it into Brays first lap-dancing bar or anything like that. I just want it to be the local pub.

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt5 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata