Vertu memm

Markaðurinn

Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin 4. og 5. nóvember

Birting:

þann

Bakó Ísberg - Logo

Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg að Höfðabakka 9B.

Erlendir gestir og sérfræðingar frá Rational, Steelite og Synergy grillum verða á staðnum og fara yfir helstu nýjungar og tækni í geiranum.

Evrópufrumsýning verður á snjalla vínkælinum Ecellar 185 frá hinu virta fyrirtæki La Sommeliére, en hann er fyrsti snjallvínkælir sinnar tegundar í heiminum, en hann er stýrður af appinu Vinotak sem er beintengt Vivino. Í gegnum Vinotak stjórnar þú hitastigi hverrar hillu fyrir sig allt í gegnum snjallsímann þinn og Vinotak appið segir þér nákvæmlega hvar vínið er í skápnum, hvaða hitastig sé æskilegt og hvaða einkunn það er að fá.

BAKO Ísberg

Appið er tengt rauntíma þannig að það veit þegar flaska er fjarlægð eða nýrri bætt í lætur það þig vita

Eftir áralanga þróun er þessi einstaka hönnun loksins orðin að veruleika.

Spennandi réttir verða framreiddir á Rational gufusteikingarofnum og pönnum og einnig á Synergy grillunum, en allt hráefnið kemur frá INNNES

Ótal tilboð verða á staðnum og í netverslun Bako Ísberg á spennandi vörum alla helgina og má þar nefna sem dæmi

– Tamahagane – hágæða japanskir hnífar

– Pintinox – Ítalskar pönnur og pottar

– Barvörur

– Allar vörur frá Bar Professional

– Trébretti og bakkar

– Zwiesel Glös

– Og margt fleira

Seinnipartinn báða dagana verða svo vínkynningar frá Globus, Mekka wines & spirits og Hovdenak Distillery

Á staðnum verða framreiddar ótal kræsingar og kemur allur matur sýningarinnar frá Innnes.

Verið hjartanlega velkomin

Nánar á www.bakoisberg.is

BAKO Ísberg

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið