Pistlar
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn.
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara:
Forseti: Ib Wessman
Gjaldkeri: Sverrir Þorláksson
Ritari: Stefán Hjaltested
Meðstjórnendur: Haukur Hjaltason og Hilmar B. Jónsson
Endurskoðendur: Karl Finnbogason og Kristján Sæmundsson.
Til viðbótar í klúbbnum voru: Bragi Ingason, Hafsteinn Gilsson, Jón Sigurðsson, og Tómas Guðnason sem mætti aðeins einu sinni eða tvisvar eftir stofnfund. Gústaf Guðmundsson, Harrý Kjærnested og Páll Ingimarsson. Þeir undirstrikuðu mættu aldrei eftir stofnfuninn.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







