Pistlar
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn.
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara:
Forseti: Ib Wessman
Gjaldkeri: Sverrir Þorláksson
Ritari: Stefán Hjaltested
Meðstjórnendur: Haukur Hjaltason og Hilmar B. Jónsson
Endurskoðendur: Karl Finnbogason og Kristján Sæmundsson.
Til viðbótar í klúbbnum voru: Bragi Ingason, Hafsteinn Gilsson, Jón Sigurðsson, og Tómas Guðnason sem mætti aðeins einu sinni eða tvisvar eftir stofnfund. Gústaf Guðmundsson, Harrý Kjærnested og Páll Ingimarsson. Þeir undirstrikuðu mættu aldrei eftir stofnfuninn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







