Pistlar
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn.
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara:
Forseti: Ib Wessman
Gjaldkeri: Sverrir Þorláksson
Ritari: Stefán Hjaltested
Meðstjórnendur: Haukur Hjaltason og Hilmar B. Jónsson
Endurskoðendur: Karl Finnbogason og Kristján Sæmundsson.
Til viðbótar í klúbbnum voru: Bragi Ingason, Hafsteinn Gilsson, Jón Sigurðsson, og Tómas Guðnason sem mætti aðeins einu sinni eða tvisvar eftir stofnfund. Gústaf Guðmundsson, Harrý Kjærnested og Páll Ingimarsson. Þeir undirstrikuðu mættu aldrei eftir stofnfuninn.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni21 klukkustund síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati