Pistlar
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara
Í tilefni 50 ára afmælis Klúbbs Matreiðslumeistara 16. febrúar 1972, langar mig að birta nöfn þeirra sem stofnuðu klúbbinn.
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara:
Forseti: Ib Wessman
Gjaldkeri: Sverrir Þorláksson
Ritari: Stefán Hjaltested
Meðstjórnendur: Haukur Hjaltason og Hilmar B. Jónsson
Endurskoðendur: Karl Finnbogason og Kristján Sæmundsson.
Til viðbótar í klúbbnum voru: Bragi Ingason, Hafsteinn Gilsson, Jón Sigurðsson, og Tómas Guðnason sem mætti aðeins einu sinni eða tvisvar eftir stofnfund. Gústaf Guðmundsson, Harrý Kjærnested og Páll Ingimarsson. Þeir undirstrikuðu mættu aldrei eftir stofnfuninn.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum