Freisting
Stjörnukokkurinn Glynn opnar veitingastað (Myndband)
Michelin stjörnukokkurinn Glynn Purnell er að fara opna sinn annann veitingastað nú síðla sumar. Staðurinn hefur fengið nafnið The Asquith og tekur 34 í sæti.
Opið verður frá fimmtudegi til sunnudag og á matseðlinum verða klassísk frönsk matargerð og að sjálfsögðu að hætti Purnell.
Purnell opnaði sinn fyrsta veitingastað árið 2007 og heitir hann einfaldlega Purnell´s.
Til gamans þá látum við fylgja hér með skemmtilegt myndband þar sem meistararnir Jason Atherton, Glynn Purnell og Stephen Terry eru í viðtali hjá caterersearch.com, daginn eftir að þeir höfðu eldað fyrir BBC’s Great British Menu sem haldið var í Gherkin byggingunni í London fyrir um tveimur árum síðan.
Við myndbandið stendur á engilsaxnesku:

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni3 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt5 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun