Freisting
Stjörnukokkurinn Glynn opnar veitingastað (Myndband)

Michelin stjörnukokkurinn Glynn Purnell er að fara opna sinn annann veitingastað nú síðla sumar. Staðurinn hefur fengið nafnið The Asquith og tekur 34 í sæti.
Opið verður frá fimmtudegi til sunnudag og á matseðlinum verða klassísk frönsk matargerð og að sjálfsögðu að hætti Purnell.
Purnell opnaði sinn fyrsta veitingastað árið 2007 og heitir hann einfaldlega Purnell´s.
Til gamans þá látum við fylgja hér með skemmtilegt myndband þar sem meistararnir Jason Atherton, Glynn Purnell og Stephen Terry eru í viðtali hjá caterersearch.com, daginn eftir að þeir höfðu eldað fyrir BBC’s Great British Menu sem haldið var í Gherkin byggingunni í London fyrir um tveimur árum síðan.
Við myndbandið stendur á engilsaxnesku:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





