Freisting
Steinn Óskar til Turku
|
Steinn Óskar Sigurðsson Matreiðslumaður ársins 2006 kemur til með að keppa fyrir Íslandshönd í Turku í Finnlandi um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda“.
Keppnin verður haldin 18. maí nk. og hafa keppendur 6 og hálfa klukkustund til að skila þriggja rétta máltíð fyrir tólf manns.
Eftirfarandi er grunnhráefni:
-
Í forrétt:
Lúða og humar -
Í aðalrétt:
grísahryggur -
Í eftirrétt:
Rabbabari og trönuberja líkjör
Í samtali við Steinn, þá hefur verið mikill undirbúningur síðustu daga og er verið að leggja lokahönd á útlit rétta, tímasetningu ofl.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu keppninnar
Mynd: freisting.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var