Vertu memm

Freisting

Steinn Óskar til Turku

Birting:

þann

 
Steinn Óskar
Mynd frá keppninni „Matreiðslumaður ársins 2006

Steinn Óskar Sigurðsson Matreiðslumaður ársins 2006 kemur til með að keppa fyrir Íslandshönd í Turku í Finnlandi um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda“.

Keppnin verður haldin 18. maí nk. og hafa keppendur 6 og hálfa klukkustund til að skila þriggja rétta máltíð fyrir tólf manns.

Eftirfarandi er grunnhráefni:

  • Í forrétt:
    Lúða og humar

  • Í aðalrétt:
    grísahryggur

  • Í eftirrétt:
    Rabbabari og trönuberja líkjör

Í samtali við Steinn, þá hefur verið mikill undirbúningur síðustu daga og er verið að leggja lokahönd á útlit rétta, tímasetningu ofl.

Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu keppninnar

 

Mynd: freisting.is

[email protected]
 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið