Freisting
Steinn Óskar til Turku
|
Steinn Óskar Sigurðsson Matreiðslumaður ársins 2006 kemur til með að keppa fyrir Íslandshönd í Turku í Finnlandi um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda“.
Keppnin verður haldin 18. maí nk. og hafa keppendur 6 og hálfa klukkustund til að skila þriggja rétta máltíð fyrir tólf manns.
Eftirfarandi er grunnhráefni:
-
Í forrétt:
Lúða og humar -
Í aðalrétt:
grísahryggur -
Í eftirrétt:
Rabbabari og trönuberja líkjör
Í samtali við Steinn, þá hefur verið mikill undirbúningur síðustu daga og er verið að leggja lokahönd á útlit rétta, tímasetningu ofl.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu keppninnar
Mynd: freisting.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík