Freisting
Steinn Óskar til Turku
|
|
Steinn Óskar Sigurðsson Matreiðslumaður ársins 2006 kemur til með að keppa fyrir Íslandshönd í Turku í Finnlandi um titilinn „Matreiðslumaður Norðurlanda“.
Keppnin verður haldin 18. maí nk. og hafa keppendur 6 og hálfa klukkustund til að skila þriggja rétta máltíð fyrir tólf manns.
Eftirfarandi er grunnhráefni:
-
Í forrétt:
Lúða og humar -
Í aðalrétt:
grísahryggur -
Í eftirrétt:
Rabbabari og trönuberja líkjör
Í samtali við Steinn, þá hefur verið mikill undirbúningur síðustu daga og er verið að leggja lokahönd á útlit rétta, tímasetningu ofl.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu keppninnar
Mynd: freisting.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum






