Keppni
Steinn Óskar Sigurðsson á leið til Turku í dag
Steinn Óskar Sigurðsson leggur af stað í dag til Turku í Finnlandi, til að taka þátt í „Matreiðslumann Norðurlanda“ fyrir hönd Íslendinga.
Keppnin verður haldin 18. maí nk. og hafa keppendur 6 og hálfa klukkustund til að skila þriggja rétta máltíð fyrir tólf manns.
Á heimasíðu KM manna ber að líta nokkrar myndir frá æfingu Steins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





