Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í Hörpunni nýlokið | Nýtt matar-concept í Hörpunni
Dagana 26. – 30. júní var haldin ráðstefna Evrópusamtaka tannréttingasérfræðinga í Hörpu, en ráðstefnan var stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í húsinu frá opnun og var um 2300 gestir sem sóttu hana.
Samkvæmt útreikningum fagaðila í ferðaþjónustu eyðir ráðstefnugestur um fjórum sinnum meira en meðal ferðamaður, eða um 100 þúsund kr. á dag. Þetta þýðir að þessir 2300 gestir skildu eftir um annan milljarð eftir í tekjur fyrir Ísland á þeim fimm dögum sem ráðstefnan stóð og margir veitingarmenn og hótel haldarar glaðir í bragði.
Það var nýtt concept sem við köllum streat food / orðaleikur á street food, en það var selt á göngum Hörpunnar ásamt 2200 manna pinnahlaðborði og 6000 einingum af heimalöguðu bakkelsi úr kjallara Hörpu
, sagði Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvað var á boðstólnum.
Meðfylgjandi myndband og myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Steinsson matreiðslumenn, en þar má sjá undirbúning og létt spjall við matreiðslumenn ofl.:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir