Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í Hörpunni nýlokið | Nýtt matar-concept í Hörpunni
Dagana 26. – 30. júní var haldin ráðstefna Evrópusamtaka tannréttingasérfræðinga í Hörpu, en ráðstefnan var stærsta ráðstefnan sem haldin hefur verið í húsinu frá opnun og var um 2300 gestir sem sóttu hana.
Samkvæmt útreikningum fagaðila í ferðaþjónustu eyðir ráðstefnugestur um fjórum sinnum meira en meðal ferðamaður, eða um 100 þúsund kr. á dag. Þetta þýðir að þessir 2300 gestir skildu eftir um annan milljarð eftir í tekjur fyrir Ísland á þeim fimm dögum sem ráðstefnan stóð og margir veitingarmenn og hótel haldarar glaðir í bragði.
Það var nýtt concept sem við köllum streat food / orðaleikur á street food, en það var selt á göngum Hörpunnar ásamt 2200 manna pinnahlaðborði og 6000 einingum af heimalöguðu bakkelsi úr kjallara Hörpu
, sagði Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvað var á boðstólnum.
Meðfylgjandi myndband og myndir tók Bjarni Gunnar Kristinsson og Guðjón Steinsson matreiðslumenn, en þar má sjá undirbúning og létt spjall við matreiðslumenn ofl.:
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný