Markaðurinn
Spírubrauð Kaju – Ný ofurfæða á markað
Í desember síðastliðinn hófst þróun á spírubrauði, en spírubrauð hafa í gegnum tíðina verið innflutt. Spírur eru flokkaðar sem ofurfæða þar sem fræ/korn fær annarskonar næringagildi þegar spírun á sér stað.
Uppistaða spírubrauðs Kaju er spírað bókhveiti og spíruð sólblómafræ. En til að binda þetta saman er brauðblanda Kaju notað Þess má geta að brauðblanda Kaju er einnig notuð í Ketóbrauðin, pítsabotnana og hrökkkexið.
En allar þessar vörur eru lífrænt vottaðar og glútenlausar. Spírubrauðin eru frystivara.
Nánari upplýsingar um spírubrauðin er að finna á heimasíðu okkar með því að smella hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar7 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






