Markaðurinn
Spírubrauð Kaju – Ný ofurfæða á markað
Í desember síðastliðinn hófst þróun á spírubrauði, en spírubrauð hafa í gegnum tíðina verið innflutt. Spírur eru flokkaðar sem ofurfæða þar sem fræ/korn fær annarskonar næringagildi þegar spírun á sér stað.
Uppistaða spírubrauðs Kaju er spírað bókhveiti og spíruð sólblómafræ. En til að binda þetta saman er brauðblanda Kaju notað Þess má geta að brauðblanda Kaju er einnig notuð í Ketóbrauðin, pítsabotnana og hrökkkexið.
En allar þessar vörur eru lífrænt vottaðar og glútenlausar. Spírubrauðin eru frystivara.
Nánari upplýsingar um spírubrauðin er að finna á heimasíðu okkar með því að smella hér.

-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn