Markaðurinn
Spírubrauð Kaju – Ný ofurfæða á markað
Í desember síðastliðinn hófst þróun á spírubrauði, en spírubrauð hafa í gegnum tíðina verið innflutt. Spírur eru flokkaðar sem ofurfæða þar sem fræ/korn fær annarskonar næringagildi þegar spírun á sér stað.
Uppistaða spírubrauðs Kaju er spírað bókhveiti og spíruð sólblómafræ. En til að binda þetta saman er brauðblanda Kaju notað Þess má geta að brauðblanda Kaju er einnig notuð í Ketóbrauðin, pítsabotnana og hrökkkexið.
En allar þessar vörur eru lífrænt vottaðar og glútenlausar. Spírubrauðin eru frystivara.
Nánari upplýsingar um spírubrauðin er að finna á heimasíðu okkar með því að smella hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!