Markaðurinn
Spírubrauð Kaju – Ný ofurfæða á markað
Í desember síðastliðinn hófst þróun á spírubrauði, en spírubrauð hafa í gegnum tíðina verið innflutt. Spírur eru flokkaðar sem ofurfæða þar sem fræ/korn fær annarskonar næringagildi þegar spírun á sér stað.
Uppistaða spírubrauðs Kaju er spírað bókhveiti og spíruð sólblómafræ. En til að binda þetta saman er brauðblanda Kaju notað Þess má geta að brauðblanda Kaju er einnig notuð í Ketóbrauðin, pítsabotnana og hrökkkexið.
En allar þessar vörur eru lífrænt vottaðar og glútenlausar. Spírubrauðin eru frystivara.
Nánari upplýsingar um spírubrauðin er að finna á heimasíðu okkar með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






