Smári Valtýr Sæbjörnsson
Spice er mjög illa farinn vegna vatns-, og reykskemmda eftir eldsvoðann í Skeifunni

Tandoori sem opnaði í nóvember 2009 hætti starfsemi í fyrra og opnaði nýr staður í sama húsnæði sem heitir Spice / Mynd: skjáskot af google korti
Miklar vatns-, og reykskemmdir urðu á Spice veitingastaðnum eftir eldsvoðann í Skeifunni í gær og er því lokaður um óákveðin tíma.
Við hlökkum til að opna fljótlega og vonumst til að geta boðið þeim sem komu að aðgerðunum í gærkvöldi í fyrsta hádegið er við opnum enda eiga þeir það svo skilið.
, segir á facebook síðu Spice.
Eldurinn náði í húsnæði Spice, Promennt, Rekstrarlands og Griffils. Ljóst er að húsnæði margra þessara fyrirtækja er gjörónýtt. Samanlagt brunabótamat fasteignanna við Skeifuna 11 er rúmlega 1800 milljónir króna samkvæmt fasteignaskrá, að því er fram kemur á visir.is.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?