Smári Valtýr Sæbjörnsson
Spice er mjög illa farinn vegna vatns-, og reykskemmda eftir eldsvoðann í Skeifunni

Tandoori sem opnaði í nóvember 2009 hætti starfsemi í fyrra og opnaði nýr staður í sama húsnæði sem heitir Spice / Mynd: skjáskot af google korti
Miklar vatns-, og reykskemmdir urðu á Spice veitingastaðnum eftir eldsvoðann í Skeifunni í gær og er því lokaður um óákveðin tíma.
Við hlökkum til að opna fljótlega og vonumst til að geta boðið þeim sem komu að aðgerðunum í gærkvöldi í fyrsta hádegið er við opnum enda eiga þeir það svo skilið.
, segir á facebook síðu Spice.
Eldurinn náði í húsnæði Spice, Promennt, Rekstrarlands og Griffils. Ljóst er að húsnæði margra þessara fyrirtækja er gjörónýtt. Samanlagt brunabótamat fasteignanna við Skeifuna 11 er rúmlega 1800 milljónir króna samkvæmt fasteignaskrá, að því er fram kemur á visir.is.
Mynd: skjáskot af google korti
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn2 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu






