Markaðurinn
Spennandi Viskýnámskeið
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um víðan völl þegar kemur að viskýum og svo að sjálfsögðu smökkum við og berum saman hinar ýmsu tegundir.
Áhugavert viskýnámskeið þar sem töfrar viskýsins eru afhjúpaðir.
Námskeiðin verða haldin í Kornhlöðu Lækjarbrekku 22 September.
Fyrra námskeið er kl 14:00
Seinna námskeiðið er kl 17:00
Takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þáttöku í netfangið [email protected] eða talið við ykkar sölufulltrúa.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati