Markaðurinn
Spennandi Viskýnámskeið
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um víðan völl þegar kemur að viskýum og svo að sjálfsögðu smökkum við og berum saman hinar ýmsu tegundir.
Áhugavert viskýnámskeið þar sem töfrar viskýsins eru afhjúpaðir.
Námskeiðin verða haldin í Kornhlöðu Lækjarbrekku 22 September.
Fyrra námskeið er kl 14:00
Seinna námskeiðið er kl 17:00
Takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þáttöku í netfangið [email protected] eða talið við ykkar sölufulltrúa.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






