Markaðurinn
Spennandi Viskýnámskeið
Til landsins er að koma viskýsérfræðingurinn Jakob Heiberg frá Pernod Ricard sem mun standa fyrir viskýnámskeiðum fimmtudaginn 22 septbember. Hann kemur til með að fara um víðan völl þegar kemur að viskýum og svo að sjálfsögðu smökkum við og berum saman hinar ýmsu tegundir.
Áhugavert viskýnámskeið þar sem töfrar viskýsins eru afhjúpaðir.
Námskeiðin verða haldin í Kornhlöðu Lækjarbrekku 22 September.
Fyrra námskeið er kl 14:00
Seinna námskeiðið er kl 17:00
Takmarkað sætapláss svo vinsamlega staðfestið þáttöku í netfangið [email protected] eða talið við ykkar sölufulltrúa.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.