Markaðurinn
Spennandi störf í boði
Hótelstarf
Hotel Speiereck óskar að ráða tvo einstaklinga til að sjá um og reka lítið hótel í Austurrísku ölpunum.
Starfið felur í sér almenn hótelstörf svo sem móttöku gesta, afgreiðslu á morgunverði, létt innkaup og þrif á herbergjum.
Tímabil 25. maí til 15. september. Einnig möguleiki á starfi yfir veturinn 22 til 23.
Reynsla af hótelstörfum æskileg ásamt tungumála kunnáttu.
Húsnæði og uppihald til staðar.
Umsóknir sendist á [email protected]
Aðstoðarmaður rekstrarstjóra
Gamla Bíó óskar að ráða starfsmann sem hefur þekkingu á þjónustu, uppsettningu á veislum, tónleikum og að geta stjórnað vöktum auk þess að setja upp vaktaplön fyrir viðburði í húsinu.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi
Umsóknir sendist á [email protected]
Grillað í sumar
Petersen svítan óskar að ráða 2 starfsmenn til að sjá um og reka útigrillið í sumar á pallinum. Viðkomandi þurfa að hafa þekkingu á matargerð, starfað sjálfstætt, séð um innkaup og þrif á vinnusvæðinu.
Pallurinn í Petersen svítunni er vinsæll útisvæðis veitingastaður í Reykjavík.
Æskilegt er að viðkomandi tali Íslensku auk annara tungumála.
Unnið er á vöktum skv samkomulagi.
Umsóknir sendist á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir