Markaðurinn
Sosa námskeið í Garra – Minni sykur og meira bragð
Þriðjudaginn 11. júní mun Albert Jofre, kokkur hjá Sosa, kynna vöruúrval Sosa á námskeiði hjá Garra. Albert notar vörur sem eru nú þegar í vöruúrvali Garra ásamt því að kynna fyrir okkur nokkrar nýjungar, þar á meðal hans uppáhaldsvöru, Flexfibre.
Albert Jofre á farsælan feril að baki en hann hefur starfað í nokkrum af helstu bakaríum Barselóna. Hjá Sosa nýtir hann fjölbreytta reynslu sína til þjálfunar og speglast ástríða hans á matargerð í innblæstri sem hann veitir viðskiptavinum.
Sosa er leiðandi í framleiðslu á úrvalshráefnum fyrir matargerð og bakstur. Fjórar grundvallarreglur liggja að baki þróunar hjá Sosa; meiri áferð, meira bragð, minni fita og minni sykur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast