Markaðurinn
Sosa námskeið í Garra – Minni sykur og meira bragð
Þriðjudaginn 11. júní mun Albert Jofre, kokkur hjá Sosa, kynna vöruúrval Sosa á námskeiði hjá Garra. Albert notar vörur sem eru nú þegar í vöruúrvali Garra ásamt því að kynna fyrir okkur nokkrar nýjungar, þar á meðal hans uppáhaldsvöru, Flexfibre.
Albert Jofre á farsælan feril að baki en hann hefur starfað í nokkrum af helstu bakaríum Barselóna. Hjá Sosa nýtir hann fjölbreytta reynslu sína til þjálfunar og speglast ástríða hans á matargerð í innblæstri sem hann veitir viðskiptavinum.
Sosa er leiðandi í framleiðslu á úrvalshráefnum fyrir matargerð og bakstur. Fjórar grundvallarreglur liggja að baki þróunar hjá Sosa; meiri áferð, meira bragð, minni fita og minni sykur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?