Vertu memm

Markaðurinn

Sosa námskeið í Garra – Minni sykur og meira bragð

Birting:

þann

Sosa námskeið í Garra - Minni sykur og meira bragð

Þriðjudaginn 11. júní mun Albert Jofre, kokkur hjá Sosa, kynna vöruúrval Sosa á námskeiði hjá Garra. Albert notar vörur sem eru nú þegar í vöruúrvali Garra ásamt því að kynna fyrir okkur nokkrar nýjungar, þar á meðal hans uppáhaldsvöru, Flexfibre.

Sosa námskeið í Garra - Minni sykur og meira bragð

Albert Jofre

Albert Jofre á farsælan feril að baki en hann hefur starfað í nokkrum af helstu bakaríum Barselóna. Hjá Sosa nýtir hann fjölbreytta reynslu sína til þjálfunar og speglast ástríða hans á matargerð í innblæstri sem hann veitir viðskiptavinum.

Sosa er leiðandi í framleiðslu á úrvalshráefnum fyrir matargerð og bakstur. Fjórar grundvallarreglur liggja að baki þróunar hjá Sosa; meiri áferð, meira bragð, minni fita og minni sykur.

Skráning á vef Garra.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið