Markaðurinn
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki óskast.
Starfssvið:
-
Sala, kynning og markaðssetning.
-
Samskipti við erlenda birgja.
-
Umsjón með tilboðsgerð til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
-
Reynsla að sölustarfi er æskileg.
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Geta til að tjá sig í ræðu og riti.
-
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
-
Góð enskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir í síma 580 3900.
Umsóknarfrestur er til og með 2.apríl.
Umsóknir skulu sendast á Fastus ehf. bréfleiðis eða á netfangið: gudrun@fastus.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars