Markaðurinn
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki óskast.
Starfssvið:
-
Sala, kynning og markaðssetning.
-
Samskipti við erlenda birgja.
-
Umsjón með tilboðsgerð til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
-
Reynsla að sölustarfi er æskileg.
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Geta til að tjá sig í ræðu og riti.
-
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
-
Góð enskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir í síma 580 3900.
Umsóknarfrestur er til og með 2.apríl.
Umsóknir skulu sendast á Fastus ehf. bréfleiðis eða á netfangið: [email protected]
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta17 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði