Markaðurinn
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki
Söluráðgjafi fyrir stóreldhústæki óskast.
Starfssvið:
-
Sala, kynning og markaðssetning.
-
Samskipti við erlenda birgja.
-
Umsjón með tilboðsgerð til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
-
Reynsla að sölustarfi er æskileg.
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Geta til að tjá sig í ræðu og riti.
-
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
-
Góð enskukunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún Gunnarsdóttir í síma 580 3900.
Umsóknarfrestur er til og með 2.apríl.
Umsóknir skulu sendast á Fastus ehf. bréfleiðis eða á netfangið: [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025