Markaðurinn
Snertilausar kaffivélar á íslenska vinnustaði
Snertilausar kaffivélar eru nú komnar í notkun á nokkrum vinnustöðum á Íslandi. Snjallsímatæknin er notuð til hins ýtrasta og þarf neytandinn aðeins að snerta skjá símstækis síns til að velja sér kaffi úr kaffivélunum.
Mikilvægi þess að fækka sameiginlegum snertiflötum er augljós á tímum Kórónuveirunnar og starfsfólk er nú flest snúið tilbaka á vinnustaðina af fullum þunga, er þörfin á lausnum sem þessum augljós.
Í þessari frétt kom fram að kaffivél var eini sameiginlegi snertiflöturinn í þessu smiti.
Það eru Rekstarvörur sem bjóða upp á þessar kaffivélar hér á landi og voru fyrstu snertilausirnar settar upp hjá viðskiptavinum þeirra í síðustu viku og hafa undirtektirnar verið góðar.
„Við sjáum að nú eru flestir kaffibollar úr okkar vélum pantaðir án þess að snerta kaffivélina“
segir Andri Þór Kristinsson, hjá Rekstarvörum.
Snertilaust kaffi leiðbeiningar:
Aðalbjörn sölustjóri sýnir snertilaust kaffi:
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






