Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat: Veitingageirinn á Beikon hátíðina í dag | „..og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni“
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin á Skólavörðustíg á milli kl 14 og 17.
Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði í ár þar sem fleiri taka þátt og er nú orðin að Matarhátíð alþýðunnar. Hátíðin mun taka meira pláss þar sem ekki er eingöngu um beikonhátíð að ræða. Hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír undanfarin ár og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni.
Stjórnendur Beikon hátíðarinnar verða með Snapchat veitingageirans, fylgist vel með og bætið: veitingageirinn á Snapchat.
Fylgist vel með á facebook síðu Reykjavík Bacon Festival.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma