Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat: Veitingageirinn á Beikon hátíðina í dag | „..og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni“
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin á Skólavörðustíg á milli kl 14 og 17.
Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði í ár þar sem fleiri taka þátt og er nú orðin að Matarhátíð alþýðunnar. Hátíðin mun taka meira pláss þar sem ekki er eingöngu um beikonhátíð að ræða. Hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír undanfarin ár og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni.
Stjórnendur Beikon hátíðarinnar verða með Snapchat veitingageirans, fylgist vel með og bætið: veitingageirinn á Snapchat.
Fylgist vel með á facebook síðu Reykjavík Bacon Festival.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






