Smári Valtýr Sæbjörnsson
Snapchat: Veitingageirinn á Beikon hátíðina í dag | „..og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni“
Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin á Skólavörðustíg á milli kl 14 og 17.
Hátíðin verður með örlítið breyttu sniði í ár þar sem fleiri taka þátt og er nú orðin að Matarhátíð alþýðunnar. Hátíðin mun taka meira pláss þar sem ekki er eingöngu um beikonhátíð að ræða. Hátíðin hefur verið haldin við góðan orðstír undanfarin ár og nú kemur allur landbúnaðurinn að hátíðinni.
Stjórnendur Beikon hátíðarinnar verða með Snapchat veitingageirans, fylgist vel með og bætið: veitingageirinn á Snapchat.
Fylgist vel með á facebook síðu Reykjavík Bacon Festival.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






