Keppni
Snapchat veitingageirans á Arctic Challenge – Svona lítur keppnisaðstaðan út – Myndir
Allt er orðið klárt í Arctic Challenge keppninni og keppendur á fullu við að undirbúa sig og fyrstu keppendur byrja 12:15.
Snapchat veitingageirans er á staðnum og ætla mótshaldarar að sýna frá Arctic Chef og Arctic Mixologist keppnunum í dag.
Fylgist vel með á Snapchat: veitingageirinn
Með fylgja myndir af keppnisaðstöðu:
- Arctic Chef
- Arctic Mixologist
Fleiri Arctic Challenge fréttir hér.
Myndir: Ída Irene Oddsdóttir, viðburðarstjóri Arctic Challenge
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins








