Frétt
Slysahætta af bjórdósum – Dósin getur bólgnað út og sprungið
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Sigla Humlafley Session IPA bjórdós frá The Brothers Brewery. Dósin getur bólgnað út og sprungið. Framleiðandinn hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna af markaði.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu;
Upplýsingar um vöruna
- Vöruheiti: The Brothers Brewery Sigla Humlafley Session IPA
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 18.08.21
- Strikamerki: Áldós: 5 694230 273195. Kippa: 5 694230 273416. Kassi: 5 694230 273256.
- Nettómagn: 330 mL
- Framleiðandi: The Brothers Brewery ehf., Hvítingavegi 6, 900 Vestmannaeyjar
- Framleiðsluland: Ísland
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:
- Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík
- Dreifing: Eftirfarandi verslanir ÁTVR/Vínbúðarinnar: Kringlunni, Skeifunni, Heiðrúnu, Dalvegi, Garðabæ, Mosfellsbæ, Skútuvogi, Stekkjarbakka, Spönginni, Smáralind, Hafnarfirði, Akureyri, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni í næstu Vínbúð.
Mynd: aðsend / Mast.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið12 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






