Frétt
Slegist um matreiðslumenn
Mikil eftirspurn er eftir matreiðslumönnum og þjónum til starfa hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Hefur eftirspurnin haldist í hendur við fjölgun ferðamanna til landsins en framboð á menntuðu starfsfólki ekki aukist að sama skapi, að því er fram kemur á í Morgunblaðinu í dag.
Vöxturinn í ferðaþjónustunni er það ör að innviðirnir hafa ekki náð að fylgja eftir. Það á við bæði um matreiðslumenn og ekki síður í þjónustustörfum veitingahúsa
, segir Hafliði Halldórsson, formaður Klúbbs matreiðslumeistara, en víða um land er erfitt að manna stöður í veitingarekstri með menntuðu fagfólki.
Þó að ástandið sé betra á höfuðborgarsvæðinu segir Hafliði í Morgunblaðinu í dag, að þar sé einnig „slegist um besta fólkið“.
Mynd: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin