Vertu memm

Freisting

Skrítnar gulrætur

Birting:

þann

Skrapp um helgina austur fyrir fjall og sýslaði svolítið og svo lá leiðin til baka á mölina, ákvað að koma við í Kleinukoti sem er við rætur Svínahrauns og fá mér þeirra margfrægu Kjötsúpu og vel var veitt af henni. 

Svo fer ég að horfa ofan í súpuna og sé að litur á kjötinu er eins og á saltkjöti, en hún smakkaðist virkilega vel en liturinn á kjötinu angraði mig, þannig að þegar ég er að fara sný ég mér að afgreiðslustúlkunni og spyr hvort það hafi verið saltkjöt í súpunni, hún fer inn í eldhús með spurninguna og kemur eftir smástund með þá skýringu að kjötið hafi legið svo lengi með gulrótum í súpunni og þannig fengið litinn.

Ég þakkaði fyrir, fór út og settist á bekk og horfði út í loftið, það undrandi var ég á svarinu.

Hafið þið fundið þessar Gulrætur einhvers staðar því ég finn þær ekki?

/Sverrir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið