Markaðurinn
Skreytinganámskeið
Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes, munu fræða okkur um skemmtilegar skreytingar á kokteila og koma með skemmtilega innsýn á kokteilbransann.
- Fyrra námskeið er frá 14:00 til17:00
- Seinna námskeið er frá 20:00 til 23:00
Námskeiðin verða haldin á Center Hótel Plaza.
Takmarkað sætapláss, endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Með kveðju
Mekka W&S og Barþjónaklúbbur Íslands

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt5 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Starfsmannavelta22 klukkustundir síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?