Markaðurinn
Skreytinganámskeið
Mekka Wines & Spirits í samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands mun standa fyrir barþjónanámskeiðum þriðjudaginn 8. nóvember þar sem Kristo Tomingas og Heinar Ölspuu höfundar af Cocktails & Garnihes, munu fræða okkur um skemmtilegar skreytingar á kokteila og koma með skemmtilega innsýn á kokteilbransann.
- Fyrra námskeið er frá 14:00 til17:00
- Seinna námskeið er frá 20:00 til 23:00
Námskeiðin verða haldin á Center Hótel Plaza.
Takmarkað sætapláss, endilega staðfestið þátttöku á [email protected]
Með kveðju
Mekka W&S og Barþjónaklúbbur Íslands
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin