Freisting
Skráning í Undankeppni Bocuse d'Or fer að ljúka

Meistarinn sjálfur Paul Bocuse
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í undankeppni Bocuse d’Or sem haldin verður á Grand hóteli 30. október næstkomandi.
Á morgun fimmtudaginn 24. september verður síðasti skráningardagur, en hægt er að skrá sig hjá Sturla Birgisson hjá Heitt og Kalt í Kópavogi á netfangið [email protected]
Næsti íslenski Bocuse d’Or kandítat, þ.e. sá sem vinnur undankeppnina á Grand hóteli 30. október öðlast þann rétt að keppa í undankeppni Bocuse d’Or á næsta ári sem haldin verður í Genf í Sviss dagana 7. – 8. júní 2010. Sjálf Bocuse d’Or keppnin verður haldin líkt og öll síðustu ár í Lyon í Frakklandi árið 2011.
Hægt er að lesa nánar um íslensku keppendurna með því að smella hér, en Ísland tók fyrst þátt árið 1999.
Heimasíða Íslensku Bocuse d’Or Akademiunar: www.bocusedor.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





