Keppni
Skráning í Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019
Eftirréttakeppnin Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldin fimmtudaginn 31. október á sýningunni Stóreldhúsið 2019 í Laugardalshöll.
Þema keppninnar er Framtíðin. Hver og einn keppandi túlkar þemað eftir sínu höfði. Þeminn þarf að skila sér t.a.m. í hráefni, áferð, nafni, uppbyggingu osfrv.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum. Undantekningartilvik frá ofannefndu verða metin sérstaklega.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppnirnar.
Þrjátíu sæti eru í boði í báðum keppnum.
SKRÁNING HÉR Í EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2019
SKRÁNING HÉR Í KONFEKTMOLI ÁRSINS 2019
Nánari upplýsingar gefur Bjartur í síma 696-4438 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn eða konfektmolinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar:
EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2019
KONFEKTMOLI ÁRSINS 2019
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






