KM
Skráning hafin á Súpukeppni Knorr á Matardögum í Smáralind

Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur sem hægt er að kaupa í smásölu í verslunum.
Keppendur koma með eigin pott, diska og áhöld.
Knorr skaffar línu úr smásöluvörum í kröftum, kryddpaste og roux, en keppendur koma með garniture, rjóma og annað.
Keppnin verður haldin laugardaginn 25. september.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Allir mega keppa kokkar sem nemar.

Skráning: [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt21 klukkustund síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?