KM
Skráning hafin á Súpukeppni Knorr á Matardögum í Smáralind

Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur sem hægt er að kaupa í smásölu í verslunum.
Keppendur koma með eigin pott, diska og áhöld.
Knorr skaffar línu úr smásöluvörum í kröftum, kryddpaste og roux, en keppendur koma með garniture, rjóma og annað.
Keppnin verður haldin laugardaginn 25. september.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Allir mega keppa kokkar sem nemar.

Skráning: adalsteinn@bluelagoon.is

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025