KM
Skráning hafin á Súpukeppni Knorr á Matardögum í Smáralind
Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga 4 ltr. súpu, eða 3 dómaradiska, einn sýningardisk og fyrir 25 gesti Smáralindar sem fá smakk úr 5 cl glösum.Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur sem hægt er að kaupa í smásölu í verslunum.
Keppendur koma með eigin pott, diska og áhöld.
Knorr skaffar línu úr smásöluvörum í kröftum, kryddpaste og roux, en keppendur koma með garniture, rjóma og annað.
Keppnin verður haldin laugardaginn 25. september.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Allir mega keppa kokkar sem nemar.
Glæsileg verðlaun í boði Skráning: [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





