KM
Skráning hafin á Súpukeppni Knorr á Matardögum í Smáralind
Keppendur hafa 60 mínútur í eldhúsi til að laga 4 ltr. súpu, eða 3 dómaradiska, einn sýningardisk og fyrir 25 gesti Smáralindar sem fá smakk úr 5 cl glösum.Súpan verður að innihalda að minnsta kosti tvær KNORR vörur sem hægt er að kaupa í smásölu í verslunum.
Keppendur koma með eigin pott, diska og áhöld.
Knorr skaffar línu úr smásöluvörum í kröftum, kryddpaste og roux, en keppendur koma með garniture, rjóma og annað.
Keppnin verður haldin laugardaginn 25. september.
Vægi dóma:
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Frumleiki 25%
Framsetning 25%
Bragð 50%
Dómarar:
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Úlfar Finnbjörnsson, Matreiðslumeistari og alþjóðlegur dómari
Kjartan Ólafsson, matar og veitingahúsa gagnrýnandi hjá Gestgjafanum
Reynir Þrastarson, matreiðslumeistari frá Ásbirni Ólafssyni
Allir mega keppa kokkar sem nemar.
Glæsileg verðlaun í boði Skráning: [email protected]
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu





