Eftirréttur ársins
Skráning er hafin í eftirréttakeppni ársins
Eftirréttakeppnin „Eftirréttur Ársins 2017“ verður haldin fimmtudaginn 26. október á sýningunni Stóreldhúsið 2017 sem verður í Laugardalshöll dagana 26 – 27. október.
Þema keppninnar í ár er „Flóra Íslands“.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori, og bakaraiðn eða eru á samningi í fyrrgreindum greinum. Undantekningartilvik frá ofangreindu verða metin sérstaklega.
Opnað verður fyrir skráningu þriðjudaginn 10. október kl. 10:00.
Þrjátíu sæti eru í boði.
SKRÁNING HÉR Í EFTIRRÉTTUR ÁRSINS 2017
Nánari upplýsingar gefur Ívar í síma 858-3005 eða [email protected]
Hér getur þú nálgast allar nánari upplýsingar um keppnina og hráefni sem eftirrétturinn þarf að innihalda.
Smelltu hér til að fá nánari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý






