Freisting
Skráðu þína viðburði þér að kostnaðarlausu
Núna gefst veitingahúsum, hótelum, veisluþjónustum, félögum, einstaklingum ofl. tækifæri til að koma viðburðum á framfæri sér að kostnaðarlausu. Ertu með tilboð í gangi, nýjan matseðil, opnunarteiti, gestakokk? Leyfðu notendum freisting.is að fylgjast með.
Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband á netfangið [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form og óska eftir aðgangi að viðburðardagatalinu.
Allir viðburðir fara á forsíðu freisting.is undir liðinn „Framundan“ efst hægra megin á síðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….