Reykjavík Cocktail Weekend
Skráðu staðinn þinn í Reykjavík Cocktail Week 2025 og heillaðu gestina
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Week fer fram dagana 31. mars – 6. apríl 2025!
Hver staður skilar inn sér útbúnum kokteilaseðli með að minnsta kosti 5 drykkjum, sem innihalda vörur frá að minnsta kosti 5 samstarfsaðilum RCW. Við hvetjum þó staði til þess að hafa vörur frá þeim öllum.
Kostnaður fyrir þátttöku í RCW 2024 fyrir hvern stað er 70.000 krónur sem greiðist sem styrkur til Barþjónaklúbbs Íslands. Þeir staðir sem skrá sig og senda inn kokteilaseðil á réttum tíma fá 15.000 kr. afslátt og dettur því kostnaðurinn niður í 55.000 kr.
Skráningarfrestur er 10. mars.
Skilafrestur kokteilaseðils er 18. mars.
Smelltu hér að neðan til að sjá allar upplýsingar og reglur sem fylgja þátttökunni.

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu