Reykjavík Cocktail Weekend
Skráðu staðinn þinn í Reykjavík Cocktail Week 2025 og heillaðu gestina
Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Week fer fram dagana 31. mars – 6. apríl 2025!
Hver staður skilar inn sér útbúnum kokteilaseðli með að minnsta kosti 5 drykkjum, sem innihalda vörur frá að minnsta kosti 5 samstarfsaðilum RCW. Við hvetjum þó staði til þess að hafa vörur frá þeim öllum.
Kostnaður fyrir þátttöku í RCW 2024 fyrir hvern stað er 70.000 krónur sem greiðist sem styrkur til Barþjónaklúbbs Íslands. Þeir staðir sem skrá sig og senda inn kokteilaseðil á réttum tíma fá 15.000 kr. afslátt og dettur því kostnaðurinn niður í 55.000 kr.
Skráningarfrestur er 10. mars.
Skilafrestur kokteilaseðils er 18. mars.
Smelltu hér að neðan til að sjá allar upplýsingar og reglur sem fylgja þátttökunni.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala