Markaðurinn
Skötuselur í kolagrills-marineringu
Fyrir 4
700 gr. skötuselssteikur eða kótilettur á beini í kolagrills-marineringu frá Hafinu.
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið skötuselinn í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með miðjarðarhafs kartöflusalati frá Hafinu.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar