Markaðurinn
Skemmtilegt námskeið fór fram í Hótel- og Matvælaskólanum í skreytingum og skurði á súrdeigsbrauðum – Myndir
Danól hélt námskeið í skreytingum og skurði á súrdeigsbrauðum samvinnu við bakstursbirgjann IREKS í síðastliðinni viku.
Námskeiðið var haldið í Hótel- og Matvælaskólanum í Kópavogi.
Bakarar og bakaranemar fengu kennslu frá þremur erlendum fagmönnum og fengu svo að sjálfsögðu að reyna sjálfir.
Útkoman var frábær eins og myndirnar sýna!

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti