Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skellti í Argentínu hvítlaukssósu í miðri keyrslu
„Meistarinn sjálfur að búa til Argentínu hvítlaukssósu. Nýbakað sykurlaust brauð með hvítlaukssósu er geggjað “combo”.
Þessi facebook færsla var birt á Finnsson Bistro með meðfylgjandi mynd af Óskari Finnsyni matreiðslumeistara, en hann skellti í þessa frægu hvítlaukssósu í miðri keyrslu.
Eins og þekkt er, þá bauð Óskar upp á þessa frægu hvítlaukssósu þegar hann rak veitingastaðinn Argentínu hér á árum áður.
„Ég geri hana með tilfinningunni ekki vigtinni, þangað til ég finn Argentínu bragðið.“
Sagði Óskar í samtali við veitingageirinn.is, en hann var staddur á Seyðisfirði þegar við heyrðum í honum, en þar fór fram 40 ára fermingarafmæli í hans árgangi. Óskar er fæddur á Seyðisfirði árið 1967. Hann ólst þar upp til 16 ára aldurs, en fór þá suður til að nema matreiðslu.
Fermingarafmælið var haldið í félagsheimilinu á Seyðisfirði og að sjálfsögðu sá Óskar um að eldamennskuna með góðum vinum.
„Mjög góðar móttökur og miklu meira en við þorðum að vona,“
sagði Óskar aðspurður um hvernig gengið hefur verið á Finnsson Bistro frá formlegri opnun veitingastaðarins.
Sjá einnig:
Finnsson Bistro opnar formlega í dag – Sjáðu fyrir og eftir myndir
Fleiri fréttir: Finnsson Bistro
Mynd: facebook / Finnsson Bistro
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit