Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjónræn matarveisla | Klárlega lúxusútgáfa af veislu
Á morgun fimmtudaginn 3. október klukkan 19:00, ætlar RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina að bjóða upp á þennan einstaka atburð: Sjónræn matarveisla. Starfsfólk kvikmyndahátíðar hefur valið fimm íslenskar stuttmyndir sem sýndar verða undir borðhaldi. Við hverja stuttmynd munu listakokkar Borgarinnar undir forystu Völla Snæ framreiða rétti sem ætlað er að fanga stemmningu hverrar myndar. Myndirnar eru ólíkar að efnistökum og munu réttirnir endurspegla það.
Borðapantanir fara í gegnum [email protected] eða í síma 578-2020 og er takmarkað sætaframboð. Borðhald hefst 19.30, kr. 7.900,-.
Mynd: af facebook síðu RIFF.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora