Markaðurinn
Sjófiskur Sæbjörg er nýr styrktaraðili Veitingageirans en fyrirtækið er vel þekkt á veitingamarkaðnum
Sjófiskur-Sæbjörg er heildverslun með ferskan fisk í Reykjavík. Fiskbúðin Sundlaugarvegi er í eigu sömu aðila og einnig vörumerki Fiskbúðar Hafliða sem er rekið sem fiskborð í Krónunni í Lindum. Allt vörumerki með langa sögu og hefð í Reykjavík.
Kjarnastarfsemi snýr að þjónustu við veitingamenn, mötuneyti og hótel. Hjá fyrirtækinu er áratuga reynsla í vinnslu fisks, hráefnaöflun, sölu og dreifingu. Afhendingaröryggi er gott og þjónustustig hátt. Fyrirtækið er í eigin húsnæði á Eyjarslóð.
Vinnslan er rúmgóð, nútímaleg og vel tækjum búin, stenst ströngustu kröfur. Staðsetning á Grandanum í hjarta Reykjavíkur er ákjósanleg til að þjónusta veitingahúsamarkaðinn sem er að langstærstum hluta í næsta nágrenni.
Viðskiptavinir eru fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti fyrirtækja.
Hafðu samband:
Pöntunarsími 5158620 og netfangið [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni19 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun