Markaðurinn
Sjófiskur Sæbjörg er nýr styrktaraðili Veitingageirans en fyrirtækið er vel þekkt á veitingamarkaðnum
Sjófiskur-Sæbjörg er heildverslun með ferskan fisk í Reykjavík. Fiskbúðin Sundlaugarvegi er í eigu sömu aðila og einnig vörumerki Fiskbúðar Hafliða sem er rekið sem fiskborð í Krónunni í Lindum. Allt vörumerki með langa sögu og hefð í Reykjavík.
Kjarnastarfsemi snýr að þjónustu við veitingamenn, mötuneyti og hótel. Hjá fyrirtækinu er áratuga reynsla í vinnslu fisks, hráefnaöflun, sölu og dreifingu. Afhendingaröryggi er gott og þjónustustig hátt. Fyrirtækið er í eigin húsnæði á Eyjarslóð.
Vinnslan er rúmgóð, nútímaleg og vel tækjum búin, stenst ströngustu kröfur. Staðsetning á Grandanum í hjarta Reykjavíkur er ákjósanleg til að þjónusta veitingahúsamarkaðinn sem er að langstærstum hluta í næsta nágrenni.
Viðskiptavinir eru fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti fyrirtækja.
Hafðu samband:
Pöntunarsími 5158620 og netfangið [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé