Markaðurinn
Sjófiskur Sæbjörg er nýr styrktaraðili Veitingageirans en fyrirtækið er vel þekkt á veitingamarkaðnum
Sjófiskur-Sæbjörg er heildverslun með ferskan fisk í Reykjavík. Fiskbúðin Sundlaugarvegi er í eigu sömu aðila og einnig vörumerki Fiskbúðar Hafliða sem er rekið sem fiskborð í Krónunni í Lindum. Allt vörumerki með langa sögu og hefð í Reykjavík.
Kjarnastarfsemi snýr að þjónustu við veitingamenn, mötuneyti og hótel. Hjá fyrirtækinu er áratuga reynsla í vinnslu fisks, hráefnaöflun, sölu og dreifingu. Afhendingaröryggi er gott og þjónustustig hátt. Fyrirtækið er í eigin húsnæði á Eyjarslóð.
Vinnslan er rúmgóð, nútímaleg og vel tækjum búin, stenst ströngustu kröfur. Staðsetning á Grandanum í hjarta Reykjavíkur er ákjósanleg til að þjónusta veitingahúsamarkaðinn sem er að langstærstum hluta í næsta nágrenni.
Viðskiptavinir eru fyrst og fremst á höfuðborgarsvæðinu, veitingahús, stóreldhús og mötuneyti fyrirtækja.
Hafðu samband:
Pöntunarsími 5158620 og netfangið sjofiskur@sjofiskur.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við