Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjáðu glæsilegu jólaplattana í ár – Myndir og vídeó
Jólaplatti með fjölda jólarétta þar sem íslenskt hráefni er í öndvegi er ávallt vinsæll.
Víða má skutlast inn úr kuldanum og setjast að veisluborði á veitingastöðum landsins. Hér má sjá nokkra valkosti þegar kemur að jólaplöttum þetta árið.
Myndir
Jólaplatti – Brass kitchen & bar
Út í Bláinn
Smurstöðin
Slippbarinn
Scandinavian
Kaffi Loki
Geysir Bistro
Vídeó
Höfnin
Sveitapate og sulta. Graflax og sinnepssósa. Heimalöguð síld og seytt rúgbrauð. Hangikjötstartaletta. Kalkúnabringa í beikonhjúp. Kaffi og heimagerðar smákökur.
Kol
Tvíreyktur hangikjötstartar, rauðrófur, sinnepsfræ. Reyktur lax, dill, sýrður laukur. Grafin rjúpa, Cumberland sósa. Lax ceviche, granatepli, sítrus. Kolaður túnfiskur, engifergljái, vatnsmelóna. Tígrisrækjur, lemongrassmajónes. Bláskel, sítrónuconfit, vorlaukur.
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/kolrestaurant/videos/1268481833253567/“ width=“620″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Myndir: frá facebook síðum ofangreindum veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann