Markaðurinn
Sjáðu glæsilegan Saffran verða til í Glæsibæ
Costagroup er ítalskt hönnunar- og markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í arkitektúr, smíði, efnisvali og framsetningu veitingastaða.
Fyrirtækið hefur framleitt yfir 5.000 staði um allan heim, hafa á sínum snærum sérhæfðan og vel þjálfaðan mannskap sem sér alfarið um hönnun, útlit, uppsetningu og lokafrágang.
Verslunartækni, Geiri og Stóreldhús eru umboðsaðilar Costagroup á íslandi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur