Markaðurinn
Sjáðu glæsilegan Saffran verða til í Glæsibæ
Costagroup er ítalskt hönnunar- og markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í arkitektúr, smíði, efnisvali og framsetningu veitingastaða.
Fyrirtækið hefur framleitt yfir 5.000 staði um allan heim, hafa á sínum snærum sérhæfðan og vel þjálfaðan mannskap sem sér alfarið um hönnun, útlit, uppsetningu og lokafrágang.
Verslunartækni, Geiri og Stóreldhús eru umboðsaðilar Costagroup á íslandi.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago