Vertu memm

Bocuse d´Or

Sjáðu Bocuse d´Or 2018 bæklinginn hér

Birting:

þann

Bocuse d´Or 2018 - Bjarni Siguróli Jakobsson

Bjarni Siguróli Jakobsson.
Teiknuð mynd eftir Rán Flygenring

Eins og kunnugt er þá mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.

Fyrir forkeppnina sem haldin var í Turin á Ítalíu 11. – 12. júní s.l. var hannaður vandaður bæklingur til að kynna íslenska teymið, matinn ofl.

Sjá einnig: allar Bocuse d´Or fréttir hér.

Veitingageirinn.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Bjarni Siguróli lét hanna fyrir keppnina, en honum var dreift til dómara, gesti og aðra á keppninni.

Mjög mikilvægt er að vanda vel til verks í bæklingagerð fyrir keppnina, enda hefur vandaður bæklingur oft gefið keppendum auka forgjöf hjá dómurum keppninnar.

Hægt er að skoða bæklinginn með því að  smella hér. (Stórt skjal, 30 MB)

Mynd: Samsett mynd úr bæklingnum

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið