Bocuse d´Or
Sjáðu Bocuse d´Or 2018 bæklinginn hér
Eins og kunnugt er þá mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Fyrir forkeppnina sem haldin var í Turin á Ítalíu 11. – 12. júní s.l. var hannaður vandaður bæklingur til að kynna íslenska teymið, matinn ofl.
Sjá einnig: allar Bocuse d´Or fréttir hér.
Veitingageirinn.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Bjarni Siguróli lét hanna fyrir keppnina, en honum var dreift til dómara, gesti og aðra á keppninni.
Mjög mikilvægt er að vanda vel til verks í bæklingagerð fyrir keppnina, enda hefur vandaður bæklingur oft gefið keppendum auka forgjöf hjá dómurum keppninnar.
Hægt er að skoða bæklinginn með því að smella hér. (Stórt skjal, 30 MB)
Mynd: Samsett mynd úr bæklingnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda