Bocuse d´Or
Sjáðu Bocuse d´Or 2018 bæklinginn hér
Eins og kunnugt er þá mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Fyrir forkeppnina sem haldin var í Turin á Ítalíu 11. – 12. júní s.l. var hannaður vandaður bæklingur til að kynna íslenska teymið, matinn ofl.
Sjá einnig: allar Bocuse d´Or fréttir hér.
Veitingageirinn.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Bjarni Siguróli lét hanna fyrir keppnina, en honum var dreift til dómara, gesti og aðra á keppninni.
Mjög mikilvægt er að vanda vel til verks í bæklingagerð fyrir keppnina, enda hefur vandaður bæklingur oft gefið keppendum auka forgjöf hjá dómurum keppninnar.
Hægt er að skoða bæklinginn með því að
smella hér. (Stórt skjal, 30 MB)
Mynd: Samsett mynd úr bæklingnum
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






