Nýtt á matseðli
Sítrónudraumur í takmörkuðu upplagi
Sumartertan hjá Mosfellsbakarí í ár er hönnuð af kondidorinum henni Ólöfu Ólafsdóttur og var kakan í top 3 í köku ársins 2021.
Möndlubotn, sítrónu ganache umvafinn silkimjúkri sítónumús og hjúpuð með gulum súkkulaði glaze.
Tertan er skreytt með sítrónu “míní” makkarónum og kex perlum.
Kakan er komin í sölu, en í takmörkuðu upplagi, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: facebook / Mosfellsbakarí
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast