Nýtt á matseðli
Sítrónudraumur í takmörkuðu upplagi
Sumartertan hjá Mosfellsbakarí í ár er hönnuð af kondidorinum henni Ólöfu Ólafsdóttur og var kakan í top 3 í köku ársins 2021.
Möndlubotn, sítrónu ganache umvafinn silkimjúkri sítónumús og hjúpuð með gulum súkkulaði glaze.
Tertan er skreytt með sítrónu “míní” makkarónum og kex perlum.
Kakan er komin í sölu, en í takmörkuðu upplagi, fyrstur kemur fyrstur fær.
Mynd: facebook / Mosfellsbakarí
Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl., öllum að kostnaðarlausu.
Við hvetjum lesendur til að senda inn mynd í gegnum þetta form hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið