Freisting
Sirkus Reykjavík
Sirkus Reykjavík þann 20 desember síðastliðið var meðal annars fjallað um nýja veitingastaðinn Icelandic Fish & Chips, en rætt var við eigendur staðarins þau Ernu Kaaber, David Rosengarten (rúmlega miðju myndbandsins).
Daníel Sigurgeirsson matreiðslumaður (Starfsmaður Snæfisk) kom að sjálfsögðu í auglýsingu Verslunarmanna félag Reykjavíkur VR „Færð þú umsaminn hvíldartíma í desember“
Yasmine Olsen líkamsræktarkona segir frá nýútkomunni bók eftir hana sjálfan, sem ber nafnið Framandi & Freistandi Létt & litrík matreiðsla ( Í enda myndbandsins).
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





