Keppni
Silli kokkur sigraði í Besti Götubitinn 2020 – Kjósið um Götubita fólksins hér
Úrslit er nú kunn úr keppninni „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards og eru þau eftirfarandi:
Besti Götubitinn 2020 – Sillikokkur.is
Besti smábitinn – Vængjavagninn
Besti grænmetisrétturinn – MOSI – streetfood
Besta framsetning – Sillikokkur.is
- Gæsaburger
- Gæsapylsa
Kosning um Götubita fólksins
Götubiti fólksins verður svo tilkynnt á morgun sunnudaginn 19. júlí, en hægt er að kjósa um hann hér.
Formleg afhending verðlauna verða afhent á morgun, sunnudaginn 19. júlí, kl 17.00 á Miðbakkanum.
Við hvetjum alla að kíkja á Götubitahátíð Íslands sem haldin er á Miðbakkanum í Reykjavík nú um helgina.
20 matarvagnar, bjór og bubblur á svæðinu, leiktæki fyrir börnin og plötusnúðar! Opið frá klukkan 13.00-18.00, kannski lengur ef veður og stemming leyfir.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan