Keppni
Silli kokkur sigraði í Besti Götubitinn 2020 – Kjósið um Götubita fólksins hér
Úrslit er nú kunn úr keppninni „Besti Götubiti Íslands“ í samstarfi við European Street Food Awards og eru þau eftirfarandi:
Besti Götubitinn 2020 – Sillikokkur.is
Besti smábitinn – Vængjavagninn
Besti grænmetisrétturinn – MOSI – streetfood
Besta framsetning – Sillikokkur.is
- Gæsaburger
- Gæsapylsa
Kosning um Götubita fólksins
Götubiti fólksins verður svo tilkynnt á morgun sunnudaginn 19. júlí, en hægt er að kjósa um hann hér.
Formleg afhending verðlauna verða afhent á morgun, sunnudaginn 19. júlí, kl 17.00 á Miðbakkanum.
Við hvetjum alla að kíkja á Götubitahátíð Íslands sem haldin er á Miðbakkanum í Reykjavík nú um helgina.
20 matarvagnar, bjór og bubblur á svæðinu, leiktæki fyrir börnin og plötusnúðar! Opið frá klukkan 13.00-18.00, kannski lengur ef veður og stemming leyfir.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt16 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu









