Freisting
Silfur fær nafnbótina "Hot list tables 2007"
Tímaritið Condé Nast Traveler sendi frá sér fjölmarga fréttaritara og
|
veitingagangrýnanda til ýmsa heimshluta, t.a.m. fóru þeir til Bombay til Búkarest og eins til Rio og alla leið til Reykjavík og áætlunarverk þeirra var að finna veitingastaði til að tilnefna „Hot list tables 2007“ sem er árlegur viðburður hjá tímaritinu.
Í Evrópu voru margir frægir staðir sem fengu nafnbótina „Hot list tables 2007“ og má þar nefna Tom’s Kitchen í London, Spring í París, Arbutus í London með Anthony Demetre innannborðs og síðast en ekki síðst Veitingastaðurinn Silfur við Pósthústræti þar sem Steinn Óskar Sigurðsson matreiðslumaður ársins 2006 stjórnar með prýði.
Eftirfarandi lýsing er á veitingastaðnum Silfur sem birtist í tímaritinu Condé Nast Traveler:
-
Silfur
ReykjavíkSet in the Hótel Borg, overlooking Parliament Square, Silfur offers a contrast to the classic Art Deco decor of Reykjavík’s oldest hotel. Chef Steinn Óskar Sigurôsson’s nouvelle French is all about the unexpected. The giant sea scallops with tomato sorbet, Parmesan, and cacao bean are incredible, as are the monkfish with goat cheese, soft-shell crab, parsnips, and shiso. The pineapple and cinnamon crème brûlée is irresistible.
Silfur charges the high prices for which this city is notorious, but unlike other restaurants, it’s well worth it (entrées, $42$89 <2.700-5.700 ísl. kr.).Address: 11 Pósthússtræti
Tel: 354-578-2008
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10