Vertu memm

Freisting

Silfur fær nafnbótina "Hot list tables 2007"

Birting:

þann

Tímaritið Condé Nast Traveler sendi frá sér fjölmarga fréttaritara og

 
Steinn Óskar

veitingagangrýnanda til ýmsa heimshluta, t.a.m. fóru þeir til Bombay til Búkarest og eins til Rio og alla leið til Reykjavík og áætlunarverk þeirra var að finna veitingastaði til að tilnefna „Hot list tables 2007“ sem er árlegur viðburður hjá tímaritinu.

Í Evrópu voru margir frægir staðir sem fengu nafnbótina „Hot list tables 2007“ og má þar nefna Tom’s Kitchen í London, Spring í París, Arbutus í London með Anthony Demetre innannborðs og síðast en ekki síðst Veitingastaðurinn Silfur við Pósthústræti þar sem Steinn Óskar Sigurðsson matreiðslumaður ársins 2006 stjórnar með prýði.

Eftirfarandi lýsing er á veitingastaðnum Silfur sem birtist í tímaritinu Condé Nast Traveler:

  • Silfur
    Reykjavík

    Set in the Hótel Borg, overlooking Parliament Square, Silfur offers a contrast to the classic Art Deco decor of Reykjavík’s oldest hotel. Chef Steinn Óskar Sigurôsson’s nouvelle French is all about the unexpected. The giant sea scallops with tomato sorbet, Parmesan, and cacao bean are incredible, as are the monkfish with goat cheese, soft-shell crab, parsnips, and shiso. The pineapple and cinnamon crème brûlée is irresistible.
    Silfur charges the high prices for which this city is notorious, but unlike other restaurants, it’s well worth it (entrées, $42–$89 <2.700-5.700 ísl. kr.).

    Address: 11 Pósthússtræti
    Tel: 354-578-2008

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið