Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sigurður Helgason hélt fyrirlestur og sýndi listir sínar í Rússlandi
Nú á dögunum hélt Sigurður Helgason yfirmatreiðslumaður á Grillinu og Bocuse d´Or kandídat, fyrirlestur á matarhátíðinni Foodiez of Moscow sem haldin var eins og nafnið gefur til kynna í Moskvu í Rússlandi.
Hér er um að ræða ekta götumatarmarkað með fjölmörgum fyrirlestrum, sýnikennslum og margt fleira.
Mjög skemmtilega hátíð þar sem Rússarnir hafa skapað og gert vel,
sagði Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður í samtali við veitingageirinn.is, en hann var sérlegur aðstoðarmaður Sigurðar í ferðinni, en þeir félagar voru á vegum Íslensku Bocuse d´Or akademíunnar.
Í fyrirlestrinum sagði Sigurður frá Grillinu, Íslensku náttúrunni og menningunni, sinn innblástur og sköpun í matreiðslu og Bocuse d´Or þátttöku hans, ásamt því að sýna þrjá rétti sem allir voru með innblástur úr íslenskri náttúru, en þeir voru:
Á meðan á fyrirlestrinum stóð yfir, þá var Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið sýnt á stóru breiðtjaldi ásamt myndum frá Ragnari TH.
Meðfylgjandi vídeó er af rússneskum matreiðslumanni frá st. Petursborg sem sýndi sína rétti undir dúndrandi músík yfir sér:
Myndir: af facebook síðu Foodiez og Moscow.
Vídeó: Þráinn Freyr
Myndir: af facebook síðu Foodiez og Moscow.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum