Freisting
Siggi Hall ákærður
Hinn landsþekkti matreiðslumeistari Sigurður Hall hefur verið ákærður fyrir að standa ekki skil á samtals 15 milljóna króna vörslusköttum fyrir hönd einkahlutafélagsins Menu. Aðspurður segist Sigurður ekki vilja tjá sig um málið í fjölmiðlum.
Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er annars vegar um að ræða að ekki hafi verið staðin skil á um 8 milljónum króna í virðisaukaskatt og hins vegar tæpum sjö milljónum í staðgreiðslu tekjuskatts á árunum 2006 og 2007. Aðalmeðferð á að vera í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn.
Greint frá í Fréttablaðinu
Mynd: Bjarni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta12 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði