Uncategorized
Sideways II (?): "Merlot fights back"
Það fór ekki framhjá neinum sem sá kvikmyndina Sideways að Miles elskaði Pinot Noir næstum eins mikið og hann hataði Merlot sbr. „I am not drinking any fucking Merlot“. Vefsíðunni www.merlotfightsback.com er ætlað að bregðast við þessum vonda orðrómi, þ.e.a.s ef einhver þarfnast sannfæringar að þrúgan væri ekki bara ætluð til framleiðslu einfaldra, aðgengilegra rauðvína. En þetta er meira en vefsíða; þetta er herferð.
Af heimasíðu Víns og matar
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé