Uncategorized
Sideways II (?): "Merlot fights back"
Það fór ekki framhjá neinum sem sá kvikmyndina Sideways að Miles elskaði Pinot Noir næstum eins mikið og hann hataði Merlot sbr. „I am not drinking any fucking Merlot“. Vefsíðunni www.merlotfightsback.com er ætlað að bregðast við þessum vonda orðrómi, þ.e.a.s ef einhver þarfnast sannfæringar að þrúgan væri ekki bara ætluð til framleiðslu einfaldra, aðgengilegra rauðvína. En þetta er meira en vefsíða; þetta er herferð.
Af heimasíðu Víns og matar
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin