Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Síðasti séns að skrá sig á Íslandsmót iðngreina – Framreiðsla og matreiðsla

Birting:

þann

Íslandsmót iðngreina - Mín framtíð

Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni.

Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2023 sem fara mun fram í Gdansk í Póllandi.

Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1998 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.

Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að efla sig í sinni grein að taka þátt.

Þeir sem sjá um að allt fari fram eftir reglum eru þeir Sigurður Borgar framreiðslumaður og Sigurjón Bragi matreiðslumaður.

Hægt að skrá sig til keppni eða senda fyrirspurnir á netföngin:
[email protected]
[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið