Íslandsmót iðn- og verkgreina
Síðasti séns að skrá sig á Íslandsmót iðngreina – Framreiðsla og matreiðsla
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni.
Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2023 sem fara mun fram í Gdansk í Póllandi.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1998 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að efla sig í sinni grein að taka þátt.
Þeir sem sjá um að allt fari fram eftir reglum eru þeir Sigurður Borgar framreiðslumaður og Sigurjón Bragi matreiðslumaður.
Hægt að skrá sig til keppni eða senda fyrirspurnir á netföngin:
[email protected]
[email protected]
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni19 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann