Íslandsmót iðn- og verkgreina
Síðasti séns að skrá sig á Íslandsmót iðngreina – Framreiðsla og matreiðsla
Dagana 16.- 18. mars 2023 mun fara fram Íslandsmót iðngreina í Laugardalshöllinni.
Af því tilefni erum við að leita af okkar hæfustu ungu einstaklingum til að verða fulltrúar Íslands í EuroSkills 2023 sem fara mun fram í Gdansk í Póllandi.
Einu skilyrðin til þátttöku er að viðkomandi sé fæddur 1998 eða seinna, þá gildir einu hvort viðkomandi sé útlærður eða á samningi í sinni grein.
Við hvetjum alla sem hafa áhuga á að efla sig í sinni grein að taka þátt.
Þeir sem sjá um að allt fari fram eftir reglum eru þeir Sigurður Borgar framreiðslumaður og Sigurjón Bragi matreiðslumaður.
Hægt að skrá sig til keppni eða senda fyrirspurnir á netföngin:
[email protected]
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






