Kristinn Frímann Jakobsson
Séra Svavar eldar sigursúpuna til styrktar línuhraðli á Landspítalanum
Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni Matur-Inn um síðustu helgi. Súpan kostar kr. 1500 fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Allur ágóði rennur óskiptur í söfnun Þjóðkirkjunnar fyrir línuhraðli á Landspítalanum.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn