KM
Septemberfundur KM 2009
Kæru félagar!
Fyrsti fundur starfsársins verður að venju haldinn í húsakynnum Hótel- og Matvælaskólans í MK. fimmtudaginn 10. sept nk.og hefst stundvíslega kl. 19.00
Á dagskrá er m.a.:
1. Kynning á vetrarstarfinu.
2. Inntaka nýrra félaga
3. Ungliðastarfið
4. Sagt frá skólastarfinu
5. Norðurlandasamstarfið
6. Happdrættið
7. Önnur mál.
Nemendur skólans munu elda fyrir okkur þetta kvöld og eru félagar hvattir til að mæta og gleyma ekki kokkajakkanum og svörtu buxunum heima.
Verð á mann er 2.800,- og beðið um að greitt sé með seðlum vegna skorts á posavél.
Sjáumst í MK á fimmtudagskvöldið ( Ath. breyttur fundardagur aðeins þennan dag )
Stjórn KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó