KM
Septemberfundur KM 2009

Kæru félagar!
Fyrsti fundur starfsársins verður að venju haldinn í húsakynnum Hótel- og Matvælaskólans í MK. fimmtudaginn 10. sept nk.og hefst stundvíslega kl. 19.00
Á dagskrá er m.a.:
1. Kynning á vetrarstarfinu.
2. Inntaka nýrra félaga
3. Ungliðastarfið
4. Sagt frá skólastarfinu
5. Norðurlandasamstarfið
6. Happdrættið
7. Önnur mál.
Nemendur skólans munu elda fyrir okkur þetta kvöld og eru félagar hvattir til að mæta og gleyma ekki kokkajakkanum og svörtu buxunum heima.
Verð á mann er 2.800,- og beðið um að greitt sé með seðlum vegna skorts á posavél.
Sjáumst í MK á fimmtudagskvöldið ( Ath. breyttur fundardagur aðeins þennan dag )
Stjórn KM
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





