Sverrir Halldórsson
Seldu heilsufæði fyrir hálfan milljarð
Gló veitingar ehf. sem rekur veitingastaði og verslun undir heitinu Gló seldi vörur fyrir 572 milljónir króna á síðasta ári. Sala jókst um tæpar 150 milljónir milli ára. Tap varð af rekstri félagsins á árinu 2014 að fjárhæð 11,9 milljóna króna samkvæmt rekstrarreikningi, samanborið við 5 milljónir árið áður.
Eigið fé félagsins var neikvætt um 19,4 milljónir króna, þar af nemur hlutafé félagsins 540 þúsund krónur. Árið 2013 var eigið fé félagsins hins vegar neikvæt t um 5,5 milljónir króna, að því er fram kemur á visir.is.
Eignir í lok árs námu 233 milljónum, samanborið við 66 milljónir í árslok 2013. Á árinu störfuðu að meðaltali 40 starfsmenn hjá félaginu og námu launagreiðslur samtals 196,9 millj. kr. Stjórn félagsins leggur til að ekki verður greiddur út arður á árinu 2015.
Greint frá á visir.is.
Mynd: glo.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana